Velkomin til Zanzibar. Sómakólfurinn sem stundum er kallaður gimsteinn Zanzibar kemur upphaflega frá austurhluta Afríku og var víða að finna á eyjunni Zanzibar fyrir utan Tanzaníu. Plantan þolir vel gleymsku eigenda sinna og spjarar sig vel í hvaða skilyrðum sem er. Hún er einstaklega seig í þurrkatíð þar sem hún getur geymt mikinn forða vatns rótarbolta sínum.
Hún skartar vaxkenndum dökkgrænum laufum á sveigjanlegum stilkum.
Heimsending er innifalin í verðinu.